Eignasafn

Frá stofnun hefur sjóðurinn komið að fjármögnun í 200 fyrirtækjum og fjárfest fyrir samtals um 25 milljarða króna á verðlagi dagsins í dag. Meðal þeirra fyrirtækja sem Nýsköpunarsjóður hefur fjárfest í og síðar selt sinn hlut eru Bláa lónið, Decode, Greenqloud, Clara, Betware, Kerecis, Hafmynd, Stjörnu-Oddi, Primex, Videntifier, Nikita, Metan, Taugagreining, Valka, Menn og mýs.

Sjóðir

Frumtak

Frumtak slhf. er sjóður sem fjárfestir í sprota- og nýsköpunar­fyrirtækjum sem komin eru af klakstigi og eru vænleg til vaxtar og útflutnings.

Með því að smella á „samþykkja“ gefur þú leyfi fyrir því að vefkökur séu vistaðar í tækinu þínu til þess að bæta virkni vefsíðu og greina notkun vefsíðunnar.