Catecut

Hugbúnaðarlausn sem með aðstoð gervigreindar sjálfvirknivæðir vörulýsingar út frá ljósmyndum fyrir tískuvöruverslanir á netinu.

Framleiðsla og birting efnis tefur birtingu nýrra tískuvara í netverslunum og kostar fyrirtæki um 7–20% af árstekjum þeirra. Þetta jafngildir milljörðum dollara í árlegum kostnaði og töpuðum tekjutækifærum á heimsvísu. Catecut leysir þessi vandamál samstundis með því að nota vörumyndir smásala til að sjálfvirknivæða vörulýsingar, vöruupplýsingar og SEO-merkingar sem eru sendar beint aftur inn á vörusíður netverslunarinnar (PDP – product detail pages). Netverslanir fá þannig fullunnar og vel uppfylltar vörusíður hratt og á broti af kostnaðinum.
Catecut.com
Stofnað
2019
Fyrsta aðkoma sjóðsins
Eitt af 11 félögum í átaki sjóðsins árið 2025
Útganga Nýsköpunarsjóðs
No items found.
Með því að smella á „samþykkja“ gefur þú leyfi fyrir því að vefkökur séu vistaðar í tækinu þínu til þess að bæta virkni vefsíðu og greina notkun vefsíðunnar.