Sweeply

Betra vinnuumhverfi fyrir starfsfólk gististaða

Sweeply þróar hugbúnaðarlausn sem sjálfvirknivæðir dagleg verkefni hjá starfsfólki hótela- og gististaða. Í lausninni skilgreina stjórnendur hvaða verkefni þarf að vinna og síðan framreiðir lausnin réttu verkefnin daglega, vikulega, mánaðarlega eða árlega. Enn fremur er hægt að halda utan um tilfallandi verk sem upp koma t.d. grípa vandamál, afgreiða beiðnir frá gestum og safna viðhaldsmálum.
Sweeply
Stofnað
2019
Fyrsta aðkoma Nýsköpunarsjóðs
2020
Útganga
No items found.
Með því að smella á „samþykkja“ gefur þú leyfi fyrir því að vefkökur séu vistaðar í tækinu þínu til þess að bæta virkni vefsíðu og greina notkun vefsíðunnar.