Frumsjóður 2025
Árið 2025 stóð Nýsköpunarsjóðurinn Kría fyrir fjárfestingaátaki þar sem horft var til sprotafyrirtækja sem eru komin stutt á veg í sinni þróun. Markmið þessa fjárfestingaátaks er að stuðla að hraðari framþróun efnilegra sprotafyrirtækja og hvetja til þátttöku englafjárfesta.
Ellefu félög voru valin í átakinu: