Fjárfestingarátakið var lífsnauðsynlegt fyrir okkur í Humble og gerði samtöl og leitina að meðfjárfestum töluvert auðveldari. Átakið er frábær viðbót við nýsköpunarumhverfið, og opnar dyr fyrir nýsköpunar- fyrirtæki sem hafa náð fótfestu, og eru að stíga sín fyrstu skref í samtali við fjárfesta.
Andri Geir Arnarson, framkvæmdastjóri og einn stofnenda Humble