Kara

Öruggari samskipti

Kara Connect er einföld og örugg rafræn vinnustöð fyrir sérfræðinga í heilbrigðis- og velferðargeiranum og tæknilausn fyrir fjarþjónustu sérfræðinga. Með lausninni geta sérfræðingar tekið á móti skjólstæðingum sínum í gegnum veflæga lausn. Hingað til hafa meðferðarúrræði einungis verið möguleg með fyrirfram skipulögðum fundum á ákveðnum stað. Kara Connect skapar sveigjanlegri meðferðir fyrir skjólstæðinga og geta sérfræðingar nú verið til staðar fyrir skjólstæðinga sína hvort sem er á fjarfundi, netspjalli eða í eigin persónu. Kara Connect var stofnað af Þorbjörgu Helgu Vigfúsdóttur.
karaconnect.com
Stofnað
2014
Fyrsta aðkoma Nýsköpunarsjóðs
2019
Útganga
Nýsköpunarsjóður hefur reynst sérstaklega hjálplegur í ýmsum ferlum undanfarin ár.
Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir, framkvæmdastjóri og stofnandi Kara Connect
No items found.
Með því að smella á „samþykkja“ gefur þú leyfi fyrir því að vefkökur séu vistaðar í tækinu þínu til þess að bæta virkni vefsíðu og greina notkun vefsíðunnar.