Frábærar fréttir fyrir Hefring að með hjálp Nýsköpunarsjóðs tókst að draga að fjármögnun félagsins tvo sterka sérhæfða erlenda fjárfestingasjóði. Mikil viðurkenning fyrir félagið sem er á spennandi vegferð. Nýsköpunarsjóður kom fyrst að fjármögnun Hefring árið 2019.
Sjá frétt á vb.is