30
.
March
2023

Sæmundur K. Finnbogason, sjóðstjóri Kria Ventures í viðtali um VC Challenge

Sæmundur K. Finnbogason, sjóðstjóri Kria Ventures | Mynd frá Vilhelm á visir.is

„Við gerðumst bakhjarlar að VC Challenge vegna þess að þetta námskeið stendur fyrir margt sem við viljum stuðla að,“ segir Sæmundur K. Finnbogason sjóðstjóri Kríu í viðtali á visir.is um aðkomu sjóðsins að samnorræna verkefninu VC Challenge, en markmið námskeiðsins er að búa til enn öflugra fjárfestingaumhverfi sprotafyrirtækja með því að þjálfa og undirbúa næstu kynslóð sjóðstjóra vísisjóða.

Þetta er annað viðtal Atvinnulífsins á Vísir.is um VC Challenge námskeiðið en fyrra viðtalið var við Frey Firðfinsson, alþjóðafulltrúa hjá KLAK.

Viðtalið við Sæmund má lesa hér í heild sinni.

Deila frétt
No items found.
Með því að smella á „samþykkja“ gefur þú leyfi fyrir því að vefkökur séu vistaðar í tækinu þínu til þess að bæta virkni vefsíðu og greina notkun vefsíðunnar.