5
.
January
2022

Hlutafjáraukning hjá Spectaflow

Mynd frá Fréttablaðið

Nýsköpunarsjóður tók þátt í hlutafjáraukningu hjá Spectaflow. Fyrirtækið, sem þróar hugbúnaðarlausnir fyrir hótel- og gistimarkaðinn, hefur tryggt sér 260 milljóna króna fjármögnun. Vísisjóðurinn Frumtak Venture leiddi fjármögnunina sem nýtt verður til vaxtar erlendis. Nýsköpunarsjóður kom fyrst að fjármögnun Spectaflow árið 2020.

Sjá nánar á: https://www.frettabladid.is/markadurinn/spectaflow-faer-fjarmagn-fra-frumtaki-til-vaxtar/

Deila frétt
No items found.
Með því að smella á „samþykkja“ gefur þú leyfi fyrir því að vefkökur séu vistaðar í tækinu þínu til þess að bæta virkni vefsíðu og greina notkun vefsíðunnar.