
Haustúthlutun Tækniþróunarsjóðs 2025 var kynnt á dögunum. Nokkur félög í eignasafni NSK fengu styrki sem er gleðilegt og styrkir þau á sinni vegferð. Líkt og áður eru styrktarflokkarnir þrír; Sproti, Vöxtur, Markaður. Þau fyrirtæki í eignasafninu sem fengu styrki voru eftirfarandi: