9
.
April
2024

Ankeri jók tekjurnar um 68%

Leifur A. Kristjánsson og Kristinn A. Aspelund stofnendur Ankeri - mynd frá Viðskiptablaðinu, ljósmyndari Eyþór Árnason

Ankeri Solutions, sem býr til og þróar skýjalausnir fyrir gámaskipaflutningafyrirtæki, velti 186 milljónum í fyrra. Í samantekt Viðskiptablaðsins kemur fram að félagið var rekið með 29 milljóna króna tapi í fyrra en árið áður nam tapið 83 milljónum.

Tekjur námu 186 milljónum og jukust um 68% frá fyrra ári. Þá kemur fram í ársreikningi að sölutekjur hafi aukist um 81% milli ára og árlegar endurteknar tekjur um 170%.

Ankeri hefur verið í eignasafni Nýsköpunarsjóðs frá því árið 2018 en félagið var stofnað árið 2016.

Deila frétt
No items found.
Með því að smella á „samþykkja“ gefur þú leyfi fyrir því að vefkökur séu vistaðar í tækinu þínu til þess að bæta virkni vefsíðu og greina notkun vefsíðunnar.