16
.
April
2023

Námskeið í englafjárfestingum

Þann 26. apríl verður haldið heils dags námskeið á Hilton Reykjavik Nordica sem er sérstaklega ætlað einstaklingum sem hafa áhuga á að fjárfesta í sprotafyrirtækjum.

Reyndir englafjárfestir, innlendir og frá Noregi, munu kenna á námskeiðinu og er þar tilvalið tækfæri að læra og spjalla við reynda englafjárfesta og taka fjárfestingasafnið þitt á næsta stig. Á bak við námskeiðið standa Nordic Ignite, Nýsköpunarsjóður, KPMG á íslandi, North Atlantic Business Angels, NorBAN - Norwegian Business Angels Network og Rata.

Fjárfest í nýsköpun: Hvernig virka engafjárfestingar?

Hefur þú áhuga á að fjárfesta í sprotafyrirtækjum á fyrstu stigum en ekki viss hvar þú átt að byrja? Þá er þetta námskeiðið fyrir þig!

Allar nánari upplýsingar og skráning má finna á https://www.naban.no/iceland

Deila frétt
No items found.
Með því að smella á „samþykkja“ gefur þú leyfi fyrir því að vefkökur séu vistaðar í tækinu þínu til þess að bæta virkni vefsíðu og greina notkun vefsíðunnar.