30
.
June
2021

Framtakssjóður á vegum VEX kaup­ir um 40 prós­ent hlut í AGR Dyn­a­mics

Mynd frá Fréttablaðinu

,,Framtakssjóður á vegum VEX hefur eignast um 40 prósenta hlut í hugbúnaðarfyrirtækinu AGR Dynamics sem velti um milljarði króna í fyrra. Sjóðurinn tók þátt í 650 milljóna króna hlutafjáraukningu eins og aðrir stórir hluthafar og aðilar þeim tengdum og keypti hluti Frumtaks og Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins en það gerðu aðrir hluthafar AGR Dynamics einnig. Þetta segir Haukur Þór Hannesson, framkvæmdastjóri AGR Dynamics, í samtali við Markaðinn. „

Frábærar fréttir fyrir AGR og er mikil viðurkenning fyrir félagið. Nýsköpunarsjóður kom fyrst að fjármögnun AGR árið 2000. Þetta hefur verið frábær vegferð og við óskum þeim góðs gengis í framtíðinni.

Sjóð­ur VEX kaup­ir um 40 prós­ent í AGR Dyn­a­mics (frettabladid.is)

Deila frétt
No items found.
Með því að smella á „samþykkja“ gefur þú leyfi fyrir því að vefkökur séu vistaðar í tækinu þínu til þess að bæta virkni vefsíðu og greina notkun vefsíðunnar.