Sundra
Aðgengi og sjálfvirkni í fræðsluefni
Sundra er öflug gervigreindar lausn sem eykur aðgengi að fræðsluefni með sjálfvirkri textun, þýðingum og samantektum. Lausnin er hröð, styður mörg tungumál og tryggir öruggt vinnuflæði í notendavænu viðmóti með heildstæðri, alþjóðlegri nálgun. Sundra þjónar mannauðssviðum, fjölmiðlum, fræðsludeildum og öðrum sem vilja verða aðgengilegri og skilvirkari í miðlun efnis, án þess að fórna gæðum eða einfaldleika.
sundra.io