Sundra

Aðgengi og sjálfvirkni í fræðsluefni

Sundra er öflug gervigreindar lausn sem eykur aðgengi að fræðsluefni með sjálfvirkri textun, þýðingum og samantektum. Lausnin er hröð, styður mörg tungumál og tryggir öruggt vinnuflæði í notendavænu viðmóti með heildstæðri, alþjóðlegri nálgun. Sundra þjónar mannauðssviðum, fjölmiðlum, fræðsludeildum og öðrum sem vilja verða aðgengilegri og skilvirkari í miðlun efnis, án þess að fórna gæðum eða einfaldleika.
sundra.io
Stofnað
2022
Fyrsta aðkoma sjóðsins
Eitt af tíu félögum í átaki sjóðsins árið 2023
Útganga Nýsköpunarsjóðs
Fjármagnið sem við fengum frá Nýsköpunarsjóðnum Kríu var í raun brú yfir erfitt tímabil, það gaf okkur svigrúm til að móta skýra nálgun og finna okkar markaðssyllu. Þökk sé sjóðnum erum við nú á miklu betri stað og búin að þróa vöru sem viðskiptavinir okkar eru spenntir fyrir.
Haukur Guðjónsson, meðstofnandi og framkvæmdastjóri Sundra
No items found.
Með því að smella á „samþykkja“ gefur þú leyfi fyrir því að vefkökur séu vistaðar í tækinu þínu til þess að bæta virkni vefsíðu og greina notkun vefsíðunnar.