Fjárfestingarátakið kom á frábærum tíma fyrir Álvit. Við vorum í viðræðum við fjárfesta og það að vera partur af átakinu gaf okkur aukin trúverðuleika og gerði fjárfestingu í Álviti meira freistandi. Við erum mjög ánægð með að hafa ákveðið að senda inn umsókn og að taka þátt.
Kristján Alexanderson, meðstofnandi og framkvæmdastjóri vöruþróunar