Kaptio

Gerum ferðaskrifstofum og ferðaskipuleggjendum kleift að ná sjálfbærum vexti

Kaptio gerir ferðaskrifstofum og ferðaskipuleggjendum kleift að halda utan um viðskiptavini, endursöluaðila og birgja á skilvirkari hátt en nú er unnt. Hugbúnaðarlausnin er hönnuð sem viðbót við Salesforce CRM kerfið. Kaptio er fyrsta fyrirtækið sem selur lausn með áherslu á ferðaskrifstofur og ferðaskipuleggjendur innan Salesforce umhverfisins. Kaptio var stofnað 2009 af Arnari Laufdal Ólafssyni og Ragnari Ægi Fjölnissyni.
kaptio.com
Stofnað
2009
Fyrsta aðkoma Nýsköpunarsjóðs
2014
Útganga
Fjárfestingin frá Nýsköpunarsjóði gerði okkur kleift að fókusa á vöruna og þróa hana hraðar
Arnar Laufdal Ólafsson, framkvæmdastjóri og annar stofnanda Kaptio
No items found.
Með því að smella á „samþykkja“ gefur þú leyfi fyrir því að vefkökur séu vistaðar í tækinu þínu til þess að bæta virkni vefsíðu og greina notkun vefsíðunnar.