Total Tempo

Tæknilausn fyrir fótboltaþjálfun sem snýr að því að bæta umhverfisskynjun, viðbragðstíma og ákvarðanatöku fótboltaiðkenda.

Total Tempo er stofnað í þeim tilgangi að tæknivæða búnað til knattspyrnuþjálfunar. Hin tæknilega lausn samanstendur af snjallkeilum og mörkum, með innbyggðum LED-ljósum, miðlægri tölvu og hugbúnaði til þess að búa til og stýra æfingum.
Founded
2024
The fund’s first involvement
2025
Útganga Nýsköpunarsjóðs
No items found.
Með því að smella á „samþykkja“ gefur þú leyfi fyrir því að vefkökur séu vistaðar í tækinu þínu til þess að bæta virkni vefsíðu og greina notkun vefsíðunnar.